Hafdjúpin
Sem skipstjóri kafbáts kannar þú undirdjúpin í leit að sjaldgæfum neðansjávardýrategundum, gleymdum fjársjóðum og ómetanlegum perlum!
Uppfærðu hluta kafbátsins þíns til að komast dýpra og dýpra og skoraðu könnunarstig þegar þú sérð dýr og eykur hraða skipsins. Finndu leynda fjársjóði og uppgötvaðu kóralrif sem veita aukastig í leikslok.
Ævintýralegt fjölskylduspil fyrir 2-5 leikmenn, 8 ára og eldri.